Öllum íbúðum fylgir a.m.k. eitt bílastæði í kjallara og það stæði er merkt í upplýsingum um viðkomandi íbúð. Hægt er að skoða grunnteikningu af bílastæðakjallara þar sem bílastæðin eru númeruð og þar hægt að sjá hvar viðkomandi stæði er staðsett.
Ef þú þarft fleiri stæði eru þessi stæði í listanum hér að neðan til sölu. Þú getur séð á myndinni hvar þau eru staðsett í kjallaranum. Ekki hika við að heyra í fasteignasölunum ef spurningar vakna.